fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að félagið sé ekki að íhuga kaup á nýjum miðverði í janúarglugganum, þrátt fyrir vaxandi áhyggjur vegna meiðsla og þunnrar breiddar í stöðunni.

Liverpool hefur nú aðeins þrjá náttúrulega miðverði í boði. Virgil van Dijk, Ibrahima Konaté og Joe Gomez, eftir að nýliðinn Giovanni Leoni sleit krossband í frumraun sinni í september.

Jamie Carragher sagði nýverið að Liverpool þyrfti að kaupa miðvörð í janúar, en Slot var ósammála þegar hann var spurður út í málið. „Ég bjóst ekki við þessari spurningu,“ sagði hann.

„Það eru svo margir leikir fram undan. Fyrir mig er þetta það síðasta sem ég hugsa um núna.“

Slot benti á að liðið hefði fleiri möguleika ef á þyrfti að halda: „Við höfum þrjá miðverði og Joe Gomez telst þar með. Ryan Gravenberch og Wataru Endo geta einnig spilað í stöðunni. Við eigum önnur svæði sem eru meiri áhyggjuefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR