fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

433
Sunnudaginn 23. nóvember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni, vikulegum sjónvarpsþætti á 433.is.

Heimir Hallgrímsson hefur verið hlaðinn lofi eftir að hafa á ótrúlegan komið Írlandi í umspil um sæti á HM næsta sumar. Hann var með bakið upp við vegg og þurfti sigra gegn ógnarsterkum liðum Portúgala og Ungverja til að fara áfram, það tókst.

video
play-sharp-fill

Írskir fjölmiðlar voru orðnir ansi gagnrýnir á Heimi áður en kom að þessum leikjum en Kjartan segir ótrúlegt að hafa fylgst með Heimi í viðtölum þegar verr gekk, áður en velgengnin á dögunum tók við.

„Yfirvegunin og róin sem hann hafði, ég gleymi þessu ekki. Dónaskapurinn og yfirgangurinn (frá spyrlinum) en það sem hann var svalur. Og að ná svo að gera þetta á vellinum,“ sagði Kjartan.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
Hide picture