fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur orðið fyrir nýju áfalli þar sem Cole Palmer hefur orðið fyrir meiðslum enn á ný, að þessu sinni eftir óvenjulegt slys á heimili sínu.

Enzo Maresca staðfesti á föstudag að lykilmaður liðsins hefði brotið tá og yrði frá næstu vikurnar.

„Því miður lenti hann í slysi heima og meiddi tána,“
sagði Maresca. „En þetta er ekkert alvarlegt. Hann verður þó ekki mættur aftur í næstu viku.“

Þegar ítarlegar spurningar voru lagðar fyrir hann bætti Maresca við. „Við vitum ekki nákvæmlega hve lengi hann verður frá. Hún er brotin, það eina sem við vitum er að hann verður ekki með í þessari viku né næstu.“

Palmer hefur verið einn mikilvægasti leikmaður Chelsea undanfarið og mun fjarvera hans því verða talsvert áfall. Chelsea þarf nú að leita annarra lausna í sóknarleiknum á meðan stjarnan jafnar sig á meiðslunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening