fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 16:00

Matteo Guendouzi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjóri Sunderland, Regis Le Bris, segir að félagið útiloki ekki að fá Matteo Guendouzi í janúarglugganum.

Nýliðarnir hafa farið frábærlega af stað í ensku úrvaldseildinni og eftir ansi góðan sumarglugga skoða þeir styrkingar fyrir janúar.

Guendouzi, sem spilar í dag fyrir Lazio á Ítalíu, var á mála hjá Lorient á yngri árum þegar Le Bris starfaði þar einnig.

„Við höfum enn tengsl við leikmenn og Mattéo er einn þeirra. Ég vann með honum áður hjá Lorient, svo við höldum áfram að vera í sambandi,“ segir Le Bris.

Guendouzi er auðvitað fyrrum leikmaður Arsenal, en þar lék hann með Granit Xhaka, sem hefur farið á kostum hjá Sunderland síðan hann kom í sumar og er með fyrirliðabandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Í gær

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist