fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haití tryggði sér í vikunni sæti á HM á næsta ári í annað skiptið í sögunni, eftir að hafa unnið riðil sem innihélt meðal annars Hondúras, Kosta Ríka og Níkaragva.

En þrátt fyrir sögulegan árangur gætu stuðningsmenn liðsins orðið af því að fylgja því til Bandaríkjanna vegna ferðabanns sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti fyrr á árinu.

Í júní undirritaði Trump tilskipun sem bannaði ríkisborgurum tólf landa að ferðast til Bandaríkjanna „til að vernda þjóðaröryggi Bandaríkjanna og hagsmuni íbúa þeirra“.

Haití var á þessum lista og því er bæði innflytjendum og ferðamönnum frá landinu óheimilt að koma inn í landið.

Haití hefur glímt við mikla ólgu síðan forsetinn Jovenel Moïse var myrtur árið 2021. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru glæpagengi nú með yfirráð yfir stórum hlutum höfuðborgarinnar Port-au-Prince og ferðamönnum er eindregið ráðlagt að fara ekki þangað vegna mannráns, glæpa og óstöðugleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið