fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur tilnefnt þá þrjá leikmenn sem honum finnst hafa verið bestir í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili, en valið vakti talsverða umræðu á samfélagsmiðlum.

Enginn Erling Haaland kemst á lista Rooney sem vekur furðu.

Í viðtali við Amazon Prime Sport nefndi fyrrum stórstjarna Manchester United fyrst Antoine Semenyo hjá Bournemouth, sem hefur verið í frábæru formi með sex mörk og þrjár stoðsendingar í ellefu leikjum. „Hann hefur verið frábær og haldið áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili,“ sagði Rooney.

Næst nefndi hann Bryan Mbeumo og sagði hann hafa verið virkilega góðan fyrir Manchester United þrátt fyrir erfiða byrjun. „Mér finnst hann hafa verið mjög góður,“ bætti Rooney við.

Að lokum valdi Rooney Viktor Gyökeres og sagði sænska framherjann hafa heillað sig mest af nýjum sóknarmönnum í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið