fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jo Wilson, íþróttafréttakona á Sky Sports, ræðir opinskátt um baráttu sína við krabbamein í nýrri heimildarmynd, Football, Cancer, and Me. Segir Wilson að hún hafi á sínum tíma undirbúið sig fyrir það allra versta.

Wilson greindist með leghálskrabbamein í júlí 2022 en er nú laus við sjúkdóminn. Í myndinni lýsir hún þeirri miklu óvissu og ótta sem fylgdi greiningunni.

„Greiningin skall á mér eins og flutningabíll. Ég hugsaði: Er ég að fara að deyja? Ég var búin að undirbúa mig fyrir það versta. Ég sagði engum frá, vildi ekki leggja þetta á neinn,“ segir Wilson.

Hún hvetur fólk eindregið til að fara strax til læknis ef eitthvað er óvenjulegt. „Ef einn aðili sér þetta og hringir í lækninn sinn, þá var þess virði að tala um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi