fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 07:30

Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur birt fundargerð sína frá fundi í október en fundargerðin var gerð opinber á vef sambandsins í gær.

Frá fundi stjórnar KSÍ frá því í október kemur fram að ÍTF (Íslenskur toppfótbolti) hafi flutt skrifstofur sína inn í höfuðstöðvar KSÍ.

ÍTF Hefur verið með starfstöð í Hafnarfirði síðustu ár en er nú komin í faðm sambandisns.

„Heimir Fannar Gunnlaugsson formaður ÍTF greindi frá nýjustu fréttum af vettvangi samtakanna. Mótin eru að klárast og verðlaunaafhendingar framundan. Skrifstofa ÍTF er að flytjast í húsnæði KSÍ í Laugardalnum og lýsti Heimir Fannar yfir ánægju með þá ákvörðun,“ segir í fundargerð KSÍ.

Svo virðist sem samstarf KSÍ og ÍTF sé þar með að aukast en nokkur gjá var á milli þessara aðila fyrir nokrkum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Í gær

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik