fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 19:30

Jonathan Barnett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska ofurumboðsmanninum Jonathan Barnett, einum þekktasta leikmannsfulltrúa heims, er nú lýst sem sakborningi í sakamálarannsókn í London vegna ásakana um nauðgun og pyndingar á svokallaðri kynlífsþræli, samkvæmt nýjum dómsgögnum.

Kona, sem í skjölum er kölluð „Jane Doe“, sakar Barnett um að hafa fært hana frá Ástralíu til Bretlands, haldið henni í fjárhagslegu heljartaki og nauðgað henni oftar en 39 sinnum á sex ára tímabili.

Í stefnu sem lögð var fram í Bandaríkjunum í júlí kemur fram að fyrsta meint nauðgunin hafi átt sér stað á hóteli í London árið 2017.

Í dómsgögnum, sem Telegraph hefur undir höndum, kemur fram að Barnett hafi viðurkennt að hafa greitt konunni vel yfir milljón pund fyrir að þegja eftir að samband þeirra, sem hann lýsir sem samþykktu persónulegu sambandi, endaði.

Barnett, sem Forbes lýsti árið 2019 sem valdamesta umboðsmanni heims í fótbolta, neitar sökum. Rannsókn lögreglu í London stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“