fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. október 2025 14:13

Pablo Punyed er meiddur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Punyed leikmaður Víkinga mun kveðja félagið í lok tímabils. Hann hefur verið að koma til baka eftir erfið meiðsli.

Síðan Pablo kom til Íslands árið 2012 og hóf sinn feril hérlendis með Fjölni hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi. Íslandsmeistari með Stjörnunni, KR og þrefaldur Íslandsmeistari með Víking.

Bikarmeistari með ÍBV og þrefaldur Bikarmeistari með Víking. Deildarbikarinn og Meistara Meistaranna vann Pablo 4 sinnum og því hefur hann sótt í heildina 13 málma með félagsliðum á Íslandi. Þar af 8 með Víking.

„Það er því hægt að segja með sanni að síðan Pablo kom í Hamingjuna hafi verið stanslaust partý hjá Pablo og okkur Víkingum. Allir Víkingar vita hver Pablo er og hvað hann kom með inn í félagið okkar. Þrír Íslandsmeistaratitlar, 3 bikarmeistaratitlar, Evrópuævintýri – Gæði sem leikmaður og gæði sem manneskja,“ segir á vef Víkings.

Pablo hefur einnig leikið 29 leiki fyrir landslið El Salvador.

Samtals spilaði Pablo 157 leiki fyrir Víking á þessum 5 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir