fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er velt upp í enskum miðlum í dag hvort Manchester United og Real Madrid skipti hreinlega á tveimur ósáttum leikmönnum í janúarglugganum.

Um er að ræða þá Endrick og Kobbie Mainoo. Báðir vilja vera með landsliðum sínum, Brasilíu og Englandi, á HM næsta sumar en eru þeir í aukahlutverki sem stendur.

Endrick hefur ekki tekist að koma sér í liðið hjá Xabi Alonso hjá Real og þá hefur hlutverk Mainoo á Old Trafford snarminnkað frá því Ruben Amorim tók við fyrir um ári.

Eru þeir báðir opnir fyrir því að fara á láni til að eiga möguleika á að komast á HM vestan hafs og liggur því hugsanlega augum uppi að senda þá í sitt hvora áttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum