fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez, sóknarmaður Atletico Madrid, er ekki sannfærður um verkefnið hjá félaginu og horfir í kringum sig.

Það er fjallað um þetta í spænskum miðlum í dag, en Alvarez er sagður pirraður eftir slæmt 4-0 tap gegn Arsenal í Meistaradeildinni í gær.

Þá er Atletico strax vel frá toppnum í La Liga heima fyrir, sem var einnig staðan á síðustu leiktíð. Alvarez vill vinna titla og er hann farinn að efast um að það geti orðið að því hjá félaginu.

Barcelona er hugsanlegur áfangastaður fyrir Alvarez. Félagið hefur fylgst með honum í nokkurn tíma og gerir enn.

Argentínumaðurinn er á sínu öðru tímabili hjá Atletico, en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester City sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Í gær

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni