fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 14:00

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur og Stjarnan hafa áhuga á Júlíusi Mar Júlíussyni, leikmanni KR, samkvæmt Kristjáni Óla Sigurðssyni í Þungavigtinni.

Júlíus gekk í raðir KR frá Fjölni eftir síðustu leiktíð og hefur átt fína spretti í liði sem er auðvitað í miklum fallslag í Bestu deildinni.

Hinn 21 árs gamli Júlíus er einnig á blaði utan landsteinanna, en Fótbolti.net sagði frá því fyrr í vikunni að Lyngby í dönsku B-deildinni hafi viljað fá hann í sumarglugganum og vilji enn.

Það gæti því orðið samkeppni um Júlíus. Þá spilar eflaust inn í hvort KR verði í efstu deild á næstu leiktíð eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Kompany krotar undir