fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 12:35

Staðan á Akureyri eins og er. Skjáskot: Akureyrarbær/Vefmyndavél

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvort leikur KA gegn PAOK í Unglingadeild UEFA geti farið fram á tilsettum tíma vegna veðurskilyrða á Akureyri.

KA tekur á móti PAOK frá Grikklandi í 2. umferð keppninnar í dag. Um fyrri leik liðanna er að ræða. Akureyringarnir ungu gerðu frábærlega með að slá út Jelgava frá Lettalandi í 1. umferð.

Leikurinn á að hefjast klukkan 14 en snjó hefur kyngt niður fyrir norðan í allan dag og virðist ofankomunni ekkert ætla að linna.

Vallarstarfsmenn hafa stanslaust rutt völlinn í dag en fennir aftur ofan í jafnóðum. Samkvæmt upplýsingum 433.is er tvísýnt hvort hægt verði að spila leikinn klukkan 14 eins og staðan er.

Uppfært 13:40
Búið er að fresta leiknum um óákveðinn tíma.

Uppfært 15:28
Leikurinn fer fram í Boganum og hefst nú klukkan 16.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool