fbpx
Laugardagur 04.október 2025
433Sport

Tómas segir þrjósku hafa orðið til brottrekstursins – „Þó þetta sökki“

433
Laugardaginn 4. október 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham í enska boltanum. Félagið skipti um stjóra á dögunum. Graham Potter var rekinn og inn er kominn Nuno Espirito Santo.

„Ég hafði trú á honum, en þetta var ekki að virka. Ég þoli ekki svona þjálfara sem eru svo þrjóskir að þeir geta ekki sætt sig við að hafa rangt fyrir sér. Bara: Ég ætla að hafa þetta þriggja hafsenta kerfi og Ward-Prowse á miðjunni þó þetta sökki,“ sagði Tómas um Potter.

„Þetta var alveg búið. Nuno kom inn og sá Ward-Prowse á æfingu og áttaði sig á að hann væri búinn. Hann verður heima meðan við skellum okkur til Liverpool. Hann þorir að taka ákvarðanir, því Todibo var líka skilinn eftir heima,“ sagði Tómas enn fremur, en West Ham gerði jafntefli við Everton í fyrsta leik Nuno.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester-liðin á meðal fjölda áhugasamra

Manchester-liðin á meðal fjölda áhugasamra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Newcastle

Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári

Þórir Hákonarson reisir knatthöll í Ólafsfirði á næsta ári
433Sport
Í gær

Eddie Howe elskaði frekjuna sem risinn frá Þýskalandi sýndi

Eddie Howe elskaði frekjuna sem risinn frá Þýskalandi sýndi