fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juliana López, sem áður var ein efnilegasta knattspyrnukona Kólumbíu og átti möguleika á þátttöku í Miss World, situr enn í fangelsi í Kína eftir að hafa verið dæmd í 15 ára fangelsi fyrir að hafa verið gripinn með kókaín árið 2015.

López, sem þá var 21 árs, var handtekin á flugvellinum í Guangzhou með 610 grömm af kókaíni falið í tölvu.

Hún hafði nýverið unnið Miss Antioquia titilinn og var að undirbúa sig fyrir Miss World keppnina. Auk þess lék hún með vinsæla liði Divas del Futbol og var sjónvarpskynnir í heimalandi sínu.

Í þessari viku var opinberað bréf sem hún sendi móður sinni úr fangelsinu. Þar segir hún. „Elsku mamma mín, ég sakna þín meira en orð fá lýst.“

„Fólkið hér er hissa á málinu mínu og segir að ég eigi marga aðdáendur. Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði.“

Juliana, sem hefur helgað sig námi og vinnu innan veggja fangelsisins, bætir við. „Ástandið er orðið stressandi. Mikið vinnuálag og nú eru próf í hverjum mánuði.“

Nú 31 árs gömul, gæti hún verið leyst úr haldi á skilorði snemma á næsta ári fyrir góða hegðun, en hefur gefið í skyn að hún óttist að snúa aftur til Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“
433Sport
Í gær

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika