fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Maresca biður leikmenn sína opinberlega um að hætta þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Benfica í gær, en enn á ný fékk leikmaður liðsins að líta rauða spjaldið. Joao Pedro var rekinn af velli í uppbótartíma eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald, aðeins hálftíma eftir að hann kom inn á sem varamaður.

Framherjinn er þriðji leikmaður Chelsea til að fá rautt spjald í síðustu fjórum leikjum, eftir Robert Sánchez gegn Manchester United og Trevoh Chalobah gegn Brighton.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, sagði eftir leik þetta mætti ekki gerast svo reglulega.

„Því miður er þetta annað rautt spjald sem við þurfum að forðast. Stundum er einfaldlega betra að gefa færi á sér heldur en að lenda manni færri,“ sagði Ítalinn.

Einar mark leiksins var sjálfsmark Richard Rios á 19. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjarni Jó hættur með Selfoss

Bjarni Jó hættur með Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum
433Sport
Í gær

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool
433Sport
Í gær

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik