fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 11:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Benfica, sneri í gær aftur á Stamford Bridge þegar hans lið tapaði 1-0 fyrir Chelsea í Meistaradeildinni.

Mourinho, sem tók við Benfica á dögunum, var fagnað dátt af stuðningsmönnum heimaliðsins sem sungu nafn hans á meðan leik stóð.

„Ég tilheyri sögu Chelsea og þeir tilheyra mér,“ sagði Portúgalinn eftir leikinn og bætti við að samband hans við félagið yrði alltaf sterkt.

Þrátt fyrir 1-0 tap var Mourinho ánægður með frammistöðu sinna manna, en gagnrýndi þó leikmann Chelsea.

„Malo Gusto átti í erfiðleikum en Maresca gatt skipti inn betri leikmanni, Reece James. Chelsea getur bara skipt inn betri manni, það er munurinn á þessum hópum,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir hverfur á braut

Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að koma aftur á æfingar hjá Amorim

Fær að koma aftur á æfingar hjá Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur
433Sport
Í gær

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“
433Sport
Í gær

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti