fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Fær stórt tilboð frá Sádí næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í sádiarabísku úrvalsdeildinni eru að undirbúa það að reyna að fá Bernardo Silva, miðjumann Manchester City, samkvæmt Talksport.

Silva hafnaði gríðarlega rausnarlegu tilboði frá Al-Hilal í sumar, þar sem honum voru boðin um 700 þúsund pund á viku. Þá lét Portúgalinn í ljós að hann hygðist vera áfram hjá City að minnsta kosti fram yfir HM 2026.

Nú eru fleiri félög í Sádi-Arabíu farin að sýna mikinn áhuga. Al-Ahli og Al-Qadsiah eru sögð leiða kapphlaupið um Silva, á meðan Al-Nassr gæti einnig verið með í því.

Silva verður samningslaus hjá City eftir tímabilið og getur farið frítt annað þá ef ekki verður búið að endursemja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimir hverfur á braut

Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Þór látinn fara í Belgíu

Arnar Þór látinn fara í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti