fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Er nú sagður efstur á óskalistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænskum miðlum er Julian Alvarez, framherji Atletico Madrid, kominn efst á óskalista Barcelona yfir nýja leikmenn.

Joan Laporta, forseti Katalóníuliðsins, sér þennan 25 ára gamla Argentínumann sem mann til að leiða sóknarlínuna á komandi árum.

Ástæða áhugans er meðal annars sú að framtíð Robert Lewandowski, sem er orðinn 37 ára, er óljós og ljóst að hann spilar ekki á þessu stigi í mörg ár til viðbótar.

Barcelona vill tryggja sér nýjan sóknarmann sem getur bæði létt undir með Pólverjanum og tekið við keflinu þegar þar að kemur.

Alvarez gekk í raðir Atletico frá Manchester City fyrir síðustu leiktíð og hefur staðið sig afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fram staðfestir brottför Gareth – Á leið á Hlíðarenda

Fram staðfestir brottför Gareth – Á leið á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool tapaði í Tyrklandi – Tottenham bjargaði stigi í Noregi

Liverpool tapaði í Tyrklandi – Tottenham bjargaði stigi í Noregi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýndi enska dómara harðlega eftir gult spjald í gær

Gagnrýndi enska dómara harðlega eftir gult spjald í gær
433Sport
Í gær

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“
433Sport
Í gær

Staðfesta að Jón Þór hafi tekið við Vestra – Mætir á Ísafjörð í dag

Staðfesta að Jón Þór hafi tekið við Vestra – Mætir á Ísafjörð í dag