fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Gómaður í símanum undir stýri – Gæti fengið sekt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, Gary Neville, hefur verið gripinn á myndbandi þar sem hann virðist nota farsímann sinn undir stýri á meðan hann ók um götur Salford í Bretlandi.

Vitni sáu Neville halda á síma sínum á meðan hann beið við rauð ljós á Irwell Street í Salford. Myndbandið, sem er um 20 sekúndur að lengd, sýnir Neville í símanum á Bentley Bentayga– lúxusjeppa sem getur náð allt að 290 km hraða og kostar um 27 milljónir íslenskra króna.

Í myndbandinu má sjá Neville með aðra höndina á stýrinu og hina á símanum á meðan hann keyrir af stað eftir að ljósin skipta um lit.

Neville, sem nú starfar sem sparkspekingur hjá Sky Sports, lék yfir 400 leiki fyrir Manchester United á ferli sínum. Hann hefur ekki tjáð sig um málið opinberlega.

Samkvæmt breskum lögum er stranglega bannað að nota farsíma við akstur, jafnvel þegar bifreiðin er stöðvuð við umferðarljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Í gær

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni