fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Vel sóttur fundur þjálfara í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hélt árlegan yfirþjálfarafund í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum síðastliðinn fimmtudag og var hann vel sóttur miðað við upplýsingar frá sambandinu.

Á fundinum var farið yfir landsliðsmál þar sem Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla, fór yfir hvernig æfingalota yngri landsliða er útfærð.

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla, sagði þá frá því hvernig undirbúningur landsliðsglugga fer fram og hvernig unnið er inni í landsliðsglugga.

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, fór yfir mótamál yngri flokka sem og dómaramál yngri flokka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp orðaður við áhugavert stjórastarf

Klopp orðaður við áhugavert stjórastarf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Viðstaddir tóku ekki eftir því hver hann var

Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Viðstaddir tóku ekki eftir því hver hann var
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool skoðar arftaka Konate

Liverpool skoðar arftaka Konate