fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Viðstaddir tóku ekki eftir því hver hann var

433
Mánudaginn 29. september 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid, vakti athygli þegar hann sást sem áhorfandi á Ryder Cup um helgina, en þar studdi hann Evrópu.

Belginn, sem klæddist blárri Evrópu-treyju, birti mynd á samfélagsmiðlum með skilaboðunum: „Koma svo Evrópa.“

Hazard var þó óþekkjanlegur að mati margra, eftir því sem fram kemur í breska götublaðinu Daily Star. Fjölmargir golfáhugamenn sögðu að hann hefði getað gengið óáreittur um án þess að nokkur kannaðist við hann.

Þess má geta að lið Evrópu vann Ryder Cup að lokum þó svo að Bandaríkjamenn hafi búið til spennu á lokadeginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Í gær

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margir leikmenn United sagðir hafa fundið til með Garnacho síðustu helgi

Margir leikmenn United sagðir hafa fundið til með Garnacho síðustu helgi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana