fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Liverpool skoðar arftaka Konate

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt þýska blaðamanninum Christian Falk eru Englandsmeistarar Liverpool að skoða möguleikann á að fá Dayot Upamecano, varnarmann Bayern Munchen, á frjálsri sölu sumarið 2026.

Franski landsliðsmaðurinn er talinn mögulegur arftaki Ibrahima Konate, sem á innan við ár eftir af samningi sínum við Liverpool og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Konate hefur mikið verið orðaður við Real Madrid undanfarið.

Bayern hefur verið að vinna að því að endursemja við Upamecano en það hefur ekki gengið hingað til. Eins og staðan er má hann því ganga frítt í burtu frá félaginu eftir yfirstandandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 2 dögum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu