fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba er við það að skrifa undir nýjan langtímasamning við Arsenal. Þetta kemur fram í virtum miðlum nú í morgunsárið.

Þetta eru miklar gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal. Saliba á minna en tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal og hefur reglulega verið orðaður við Real Madrid.

Nú er ljóst að franski miðvörðurinn, sem er 24 ára gamall, verður áfram hjá Arsenal næstu árin.

Saliba gekk í raðir Arsenal árið 2019 frá St. Etitenne í heimalandinu. Hann var lánaður aftur til St. Etienne, sem og Nice og Marseille fyrstu árin sín hjá félaginu.

Frá 2022 hefur Saliba svo verið algjör lykilmaður við hlið Gabriel í hjarta varnarinnar hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt eftir bókinni í deildabikarnum

Allt eftir bókinni í deildabikarnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland í kapphlaupi við tímann

Haaland í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann
433Sport
Í gær

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög