fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, telur að Lamine Yamal, leikmaður liðsins, muni vinna Gullboltann eftirsótta seinna meir.

Yamal var í öðru sæti á Ballon d’Or verðlaunahátíðinni eftirsóttu á dögunum, á eftir Ousmane Dembele hjá Paris Saint-Germain.

„Þetta mun bara drífa hann áfram, Lamine tók þessu á mjög jákvæðan hátt,“ segir Flick um valið.

Yamal er aðeins 18 ára gamall en er þegar á meðal bestu leikmanna heims.

„Það er alveg ljóst að hann færi fleiri möguleika til að vinna Ballon d’Or í framtíðinni,“ segir Flick enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoðar næstu skref í lífinu

Skoðar næstu skref í lífinu
433Sport
Í gær

Palmer tapaði baráttunni við rauðvínið

Palmer tapaði baráttunni við rauðvínið
433Sport
Í gær

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann