fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Sádi-Arabíu munu aftur reyna við Bruno Fernandes næsta sumar. Þetta segir Fabrizio Romano.

Fyrirliði Manchester United var sterklega orðaður við Sádí í sumar en hélt tryggð við félag sitt þrátt fyrir gylliboð þaðan.

Sádarnir vilja hafa deild sína fulla af stærstu stjörnum heims og segir Romano ljóst að félög þar munu setja kapp á að landa Fernandes næsta sumar.

Fernandes er 31 árs gamall og hefur hingað til aldrei viljað fara frá United, þrátt fyrir að hafa farið í gegnum erfiða tíma félagsins.

Hann er samningsbundinn á Old Trafford í tæp tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega