fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 09:00

Gleison Bremer. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool hafa bæði áhuga á Gleison Bremer, miðverði Juventus, samkvæmt fréttum frá Ítalíu.

Bremer hefur verið lykilmaður Juventus undanfarin ár og vakið athygli stærri félaga. United og Liverpool eru sögð hafa fylgst með honum í einhvern tíma.

Juventus er opið fyrir því að selja Bremer fyrir rétt verð. Er það talið á milli 60 og 70 milljóna punda.

Bremer er 28 ára gamall og á hann fimm A-landsleiki að baki fyrir Brasilíu. Lék hann með nágrönnum Juventus í Torino áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt eftir bókinni í deildabikarnum

Allt eftir bókinni í deildabikarnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland í kapphlaupi við tímann

Haaland í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjar UEFA reglur opna dyrnar fyrir Chiesa inn í Meistaradeildina

Nýjar UEFA reglur opna dyrnar fyrir Chiesa inn í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu
433Sport
Í gær

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög
433Sport
Í gær

Arne Slot pirraður eftir heimsku framherjans í gær

Arne Slot pirraður eftir heimsku framherjans í gær