fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Skrifar undir en lækkar í launum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við Barcelona samkvæmt spænska blaðinu Mundo Deportivo.

Miðjumaðurinn á aðeins ár eftir af núgildandi samningnum sínum en samkvæmt þessum fréttum er hann að skrifa undir þriggja ára framlengingu.

Munu laun Hollendingsins þó lækka með nýjum samningi til að stemma stigu við fjárhagsvandræðum Börsunga.

De Jong er lykilmaður hjá Barcelona og eru mikil gleðitíðindi fyrir félagið að halda honum, en önnur stórlið Evrópu hafa fylgst með gangi mála hjá kappanum undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri
433Sport
Í gær

Opnar sig um gríðarlegt áfengisvandamál og segir frá hvað hann gerði – „Trúi því í alvöru að ef hún væri ekki til staðar, þá væri ég dáinn“

Opnar sig um gríðarlegt áfengisvandamál og segir frá hvað hann gerði – „Trúi því í alvöru að ef hún væri ekki til staðar, þá væri ég dáinn“
433Sport
Í gær

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum