fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

United bíður Diallo stuðning eftir árásir netverja um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur boðið Amad Diallo alla þá aðstoð sem hann telur sig þurfa eftir árásir netverja um helgina.

Diallo hreinsaði samfélagsmiðla sína eftir helgina og virðist langt niðri eftir mikla gagnrýni.

Diallo var slakur í sigri liðsins á Chelsea og hegðun hans eftir leik var einnig ekki vinsæl.

Diallo tók mynd af sér með Alejandro Garnacho leikmanni Chelsea eftir leik og birti hana á samfélagsmiðlum.

Garnacho var seldur frá United í sumar og er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna.

Stuðningsmenn hjóluðu fast í Diallo sem ákvað að eyða öllu efni af bæði X-inu og af Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arftaki Monchi á Villa Park klár

Arftaki Monchi á Villa Park klár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?