fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum framherji Arsenal greindi það hvað Viktor Gyokeres þarf að gera betur svo Arsenal fari alla leið á þessari leiktíð.

Sænski framherjinn var ekki í neinu sérstöku stuði í 0-2 sigri liðsins gegn Athletic á útivelli á þriðjudag.

Gyokeres var tekinn af velli í stöðunni 0-0 en hann fékk eitt frábært tækifæri til að koma liðinu yfir. Hann kom til Arsenal í sumar og hefur skorað í heimaleikjum en verið í vandræðum á útivöllum.

Sænski framherjinn slapp þá einn í gegn en Henry segir að slæmar ákvarðanir eftir það hafi kostað það að hann hefði fengið dauðafæri.

Henry greindi málið og var á þeirri skoðun að á útivelli í Meistaradeildinni þyrfti svona leikstaða að enda með marki.

Greiningu Henry má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum