fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórnin á Spáni vill skoða það að draga sig úr keppni á HM á næsta ári ef Ísrael verður þátttakandi þar.

Mótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og verður án efa eitt það glæsilegasta frá upphafi.

Ísrael er sem stendur í þriðja sæti undanriðils síns með jafnmörg stig og Ítalía í öðru sætinu, en það gefur umspil um sæti á HM.

Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, vill að Ísrael verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum íþróttum vegna átakanna á Gasa.

Talsmaður spænska sósíalistaflokksins, sem Sanchez leiðir, segir að ríkisstjórnin gæti kostið um það hvort hætt verður við þátttöku á HM ef Ísrael verður með.

Kemur þetta í kjölfar háværrar umræðu um að einhver lönd ætli jafnvel að sniðganga Eurovision-söngvakeppnina í vor, fái Ísrael að vera með þar eins og undanfarin ár.

Ísland er þar á meðal, sem og Holland, Slóvenía, Írland og Spánn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann