fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 09:30

Rússar sitja uppi með gamla dollaraseðla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur ákveðið að setja 70 prósent meira fjármagn til félaga sem eiga leikmenn á Heimsmeistaramótinu næsta sumar sem fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Á HM í Katar fengu félög sem áttu leikmenn á mótinu 153 milljónir punda, sú tala hækkar nú 260 milljónir punda.

Félög fá greitt fyrir hvern dag sem leikmaður er á mótinu, þeir sem fara lengst skila félagi sínu mest í kassann.

Þessar upphæðir geta skipt mörg félög máli en HM fer af stað í júní á næsta ári og er mikil eftirvænting fyrir mótinu.

FIFA fær miklar tekjur af mótinu og félögin njóta góðs af því og upphæðirnar verða nú hærri en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði