fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke skipti oft umræðunni á Stamford Bridge á meðan hann var leikmaður Chelsea í rúm tvö og hálft ár. Sumir elskuðu hann en aðrir ekki.

Eftir 52 milljóna punda félagaskipti til Arsenal virðast þó þegar vera að kvikna eftirsjá í herbúðum Chelsea. Vængmaðurinn 23 ára virðist endurfæddur á Emirates-vellinum og hefur sýnt frammistöður fyrir bæði Arsenal og enska landsliðið sem stuðningsmenn Chelsea vonuðust eftir þegar hann kom frá PSV árið 2023.

Svekkelsi aðdáenda Chelsea hefur aðeins aukist með vonbrigðum nýrra leikmanna sem fengnir voru til að fylla í skarð Madueke.

Félagið keypti Jamie Gittens, Estevão og Alejandro Garnacho fyrir samtals 120 milljónir punda í sumar. Pedro Neto hefur byrjað alla deildarleiki Chelsea, annaðhvort á hægri eða vinstri kantinum.

En þrátt fyrir þennan stóra leikmannahóp, þá vaknar spurningin. Er Chelsea-lið Enzo Maresca raunverulega betur sett án Noni Madueke? Flestir stuðningsmenn Chelsea telja að svo sé ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum