fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

433
Þriðjudaginn 16. september 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daninn Nicklas Bendtner var á knattspyrnuferli sínum oftar í fréttum fyrir það sem hann gerði utan vallar frekar en innan hans. X-síðan The Upshot rifjar reglulega upp sögur af stjörnum úr íþróttaheimunum utan vallar og var ein slík af Bendtner rifjuð upp.

Bendtner var lengst af hjá Arsenal og á þeim tíma stundaði hann skemmtanalífið mikið. Eitt sinn fór hann heim með konu eftir gott skrall og þau sváfu saman. Allt virtist í blóma en mánuði síðar hringdi konan og tjáði honum að hún væri ólétt.

Mynd: Instagram

Ekki nóg með það, hún hótaði að fara í fjölmiðla með málið ef Bendtner myndi ekki borga fyrir sig brjóstastækkun. Bendtner vildi engin vandræði og varð við þessu.

Hann rifjaði þetta hins vegar upp í bók sinni síðar. Þar talaði hann um að það hafi verið hættulegt að fara heim með konum af djamminu sem frægur maður og að hann hafi eftir þetta frekar viljað halda sig við vændiskonur.

Bendtner er 36 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna 2019, þá leikmaður FCK í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu