fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 09:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana var valinn maður leiksins í fyrsta leik með Trabzonsbor í Tyrklandi.

Onana gekk í raðir félagsins á láni frá Manchester United á dögunum eftir tvö ansi erfið ár á Old Trafford.

Trabzonsbor tapaði 1-0 fyrir Fenerbahce í gær en Onana var þó valinn bestur. Varði hann átta skot í leiknum og hélt liði sínu á floti manni færri, eftir því sem fram kemur í miðlum þar ytra.

Stuðningsmenn United brugðust hissa á þessum tíðindum í gær í ljósi þess hvernig Onana stóð sig á Old Trafford.

„Þetta getur ekki verið,“ skrifaði einn netverji til að mynda en annar sagði: „Manchester United er vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur