fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. september 2025 20:19

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan, Þróttur og Víkingur unnu góða sigra í Bestu deild kvenna í kvöld.

Kamila Elise Pickett kom Fram yfir gegn Stjörnunni á útivelli en heimakonur svöruðu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur, Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur og Úlfu Dís Úlfarsdóttur. Lokatölur 3-1.

Sierra Marie Lelii skoraði þá eina mark leiksins í sigri Þróttar á Þór/KA fyrir norðan. Gestirnir voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir rautt spjald Sonju Bjargar Sigurðardóttur undir lok þess fyrri.

Víkingur hélt þá góðu gengi sínu áfram með sigri á FH, 1-2, og er komið upp í efri hlutann. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir kom Víkingi yfir, Thelma Lóa Hermannsdóttir jafnaði fyrir Hafnfirðinga en Linda Líf Boama gerði svo sigurmarkið.

Markaskorarar frá Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi