fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á hollenska framherjanum Emanuel Emegha frá franska úrvalsdeildarfélaginu RC Strasbourg, en leikmaðurinn mun formlega ganga til liðs við enska félagið árið 2026.

Emegha, sem er 22 ára gamall, skoraði 14 mörk og lagði upp þrjú í 27 leikjum í Ligue 1 á síðustu leiktíð.

Frammistaða hans vakti mikla athygli og hann hefur verið talinn meðal efnilegustu ungu sóknarmanna Evrópu.

Félagaskiptin vekja nokkra athygli þar sem BlueCo sem á Chelsea er einnig eigandi Strassbourg.

Mikið samstarf er á milli félagana, Chelsea lánar unga leikmenn til Frakklands og létu Ben Chilwell fara þangað í sumar til að losna við hann frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi