fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Liverpool Echo er Liverpool byrjað að skoða hvað sé hægt að gera fyrir liðið á næstu leiktíð.

Þar segir að Liverpool sé farið að horfa til Michael Olise kantmanns FC Bayern.

Segir í grein Liverpool Echo að félagið horfi á franska kantmanninn sem mögulegan arftaka fyrir Mo Salah.

Salah verður 34 ára á næstu leiktíð og ljóst að Liverpool fer að skoða mögulegan arftaka.

Olise var keyptur til Bayern fyrir rúmu ári síðan frá Crystal Palace og hefur verið frábær í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn