fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafði Liverpool áhuga á að skipta Luis Diaz út fyrir þáverandi sóknarmann Manchester City, Julian Alvarez, sumarið 2024.

Blaðið greinir frá því að Diaz, sem gekk til liðs við Bayern München í sumar, hafi þá þegar verið orðinn óánægður á Anfield.

Liverpool vonaðist til að nýta tækifærið til að landa Alvarez í skiptum en vonir þeirra voru fljótt brostnar þar sem City var ekki tilbúið að selja leikmanninn til beins keppinautar.

Diaz var lykilmaður í liði Liverpool sem varð enskur meistari á síðustu leiktíð en vildi hærri laun sem hann fékk hjá Bayern.

Kantmaðurinn frá Kólumbíu reyndist Liverpool vel í nokkur ár en félagið ákvað að selja hann í sumar til að ná í aðra menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi