fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

433
Fimmtudaginn 11. september 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villi Neto, leikari og grínisti, sló á létta strengi í kjölfar hetjulegrar frammistöðu Strákanna okkar gegn Frökkum í undankeppni HM í vikunni.

Ísland tapaði 2-1 og var niðurstaðan heldur ósanngjörn, þar sem Andri Lucas Guðjohnsen skoraði það sem virtist vera löglegt jöfnunarmark í blálokin. Var það tekið af í VAR.

„Ég er hættur að horfa á fótbolta að eilífu,“ segir Villi í myndbandi sem hann birtir á samfélagsmiðlum.

„Það átti ekki að taka þetta mark af okkur,“ segir hann enn fremur og „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum, ég bara get það ekki.“

Þetta skemmtilega innslag Villa má sjá hér að neðan (prófaðu að endurhlaða síðuna ef það birtist ekki).

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vilhelm Neto (@villineto)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel