fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, virtist skjóta föstum skotum í átt að Jude Bellingham þegar hann hrósaði liðsheild og hugarfari leikmanna sinna eftir 5-0 sigur á Serbíu á þriðjudag.

Sigurinn var sá besti undir stjórn Þjóðverjans til þessa og kom án þess að stór nöfn eins og Bellingham, Phil Foden, Bukayo Saka og Cole Palmer væru með.

Það sem gladdi Tuchel þó mest var samheldnin innan liðsins. Þjálfarinn hefur áður lýst því að Bellingham geti „hrætt“ samherja sína með framkomu sinni og virtist hafa Real Madrid-stjörnuna í huga þegar hann sagði eftir leik:

„Það var engin viðhorfsbreyting eftir mistök, engin pirringur, engin hönd upp, engin augnaráð eða ljót orð. Þetta var lið sem vildi vinna og leggja sig fram í 90 mínútur,“ sagði Tuchel.

Tuchel bætti við: „Þetta er liðsíþrótt. Þessir leikmenn hafa gæðin og hungrið til að spila fyrir okkur og fyrir sitt land. Allir fá tækifæri. Ef stórt nafn missir af stórmóti, þurfum við lausnir. Ef hann missir af landsliðsverkefni, þurfum við lausnir. Við verðum að treysta þeim sem eru tiltækir og tilbúnir að vera besta útgáfan af sjálfum sér og besti liðsfélaginn og það gerðum við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel