fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, lítur svo á að brotthvarf Andre Onana marki tímamót í enduruppbyggingu liðsins undir hans stjórn. Ensk blöð segja frá.

Markvörðurinn Onana, 29 ára, gengur í raðir tyrkneska félagsins Trabzonspor á lánssamningi út tímabilið.

Amorim var ósáttur við að Onana meiddist á hásin í upphafi undirbúnings tímabilsins en sérstaklega eftir að myndband birtist af honum að leika sér á leðjukenndu moldarsvæði í heimalandinu í júní.

Onana er einn af fjölmörgum leikmönnum sem Amorim hefur látið fara í sumar þar sem hann vinnur hörðum höndum að því að móta liðið upp á nýtt.

Marcus Rashford, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Antony hafa allir yfirgefið félagið í sumar og vinstri bakvörðurinn Tyrell Malacia virðist á leið til Eyupspor í Tyrklandi á lánssamningi.

Amorim telur þessar breytingar nauðsynlegar til að skapa jákvæðari framtíð fyrir félagið og einbeitir sér nú að undirbúningi fyrir Manchester-slaginn sem fram fer um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel