fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 árs landslið Englands i fagnaði 2-0 sigri gegn Kasakstan á mánudag í undankeppni EM, en atvik eftir leik skyggði á gleðina.

Mörk frá hinum 18 ára Ethan Nwaneri, leikmanni Arsenal, og Jobe Bellingham, leikmanni Borussia Dortmund, tryggðu stigin þrjú

Eftir leikinn kom í ljós að óviðeigandi myndband hafði verið tekið af ensku leikmönnunum í búningsklefa liðsins á Ortaliq-leikvanginum.

Myndbandið, sem birtist á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter), sýnir augljóslega glufu í glugga sem horfir beint inn í búningsklefann þar sem leikmenn voru að skipta um föt.

Í klippunni má sjá Ethan Nwaneri bregðast við, hann dregur fyrir gluggann og slær handklæði í átt að upptökunni áður en hann hverfur sjónum.

Atvikið hefur vakið mikla gremju innan liðsins og innan ensku knattspyrnusamtakanna, og má búast við að UEFA skoði málið frekar.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár