fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason landsliðsmaður var að vonum svekktur með 2-1 tap gegn Frökkum eftir frábæra frammistöðu í undankeppni HM í kvöld.

„Já. miðað við það sem við settum í þetta. Og við skorum að mínu mati löglegt mark. Þetta er mjög svekkjandi. Ég hef séð þetta og ég skil ekki alveg þessa ákvörðun. Svona atvik gerast í hverjum einasta leik,“ sagði hann eftir leik, en að því er virtist löglegt jöfnunarmark Andra Lucas Guðjohnsen var dæmt af í VAR.

Þetta var sjötti leikur Arnars Gunnlaugssonar með liðið og virðist allt vera á réttri leið. Ísland burstaði Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppninnar.

„Við erum komnir lengra. Það segir sig líka sjálft þegar við fáum tíma saman. Við sýndum frábæra frammistöðu á Laugardalsvelli. Það var öðruvísi leikir þar sem við gátum skorað fullt af mörkum. Í dag þurftum við að sýna aðra leikmynd, verjast djúpt á vellinum og suffera svolítið.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum