fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Hverjum einasta leikmanni í franska landsiðinu var fagnað vel og innilega er nafn hans var lesið upp fyrir leikinn við Ísland í undankeppni HM, nema einum.

Það er búin að vera svakaleg stemning á vellinum fyrir leik, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Allir fengu frábærar móttökur en ekki Adrien Rabiot. Það var hressilega baulað þegar nafn hans var lesið.

video
play-sharp-fill

Má það vera því hann er fyrrum leikmaðu Paris Saint-Germain og eins og gefur að skilja eru margir stuðningsmenn Frakka einnig stuðningsmenn þess liðs, sem á einmitt heimavöllinn sem leikið er á í kvöld. Var viðskilnaður Rabiot við PSG á sínum tíma ekki eins og best verður á kosið.

Þá voru viðtökur við nafni þjálfarans Didier Deschamps blendnar, en stuðningsmenn PSG eru sömuleiðis pirraðir út í hann eftir meiðsli Desire Doue og Ousmane Dembele í síðasta leik, en þeir eru leikmenn landsliðsins og PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
Hide picture