fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Það er búist við rúmlega 40 þúsund manns á Parc des Princes í París í kvöld, þar sem Frakkland tekur á móti Íslandi í 2. umferð undankeppni HM.

Bæði lið koma inn í leikinn eftir góða sigra í fyrstu umferð en ljóst er að leikur kvöldsins verður öllu erfiðari fyrir íslenska liðið en gegn Aserbaísjan fyrir helgi.

Leikvangurinn tekur tæplega 50 þúsund manns og er því nálægt því að vera fullur. Af rúmum 40 þúsundum verða 150-200 Íslendingar.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár