fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 09:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou verður staðfestur sem nýr stjóri Nottingham Forest og mun stýra liðinu gegn Arsenal á laugardag.

Nuno Espirito Santo var rekinn úr starfi í gær og Ange er mættur til að taka við.

Portúgalinn, sem kom Forest í Sambandsdeildina á síðasta tímabili, var látinn taka pokann sinn seint á mánudagskvöld. Brottreksturinn kemur innan við þremur vikum eftir að Nuno viðurkenndi opinberlega að samband hans við eigandann Evangelos Marinakis væri orðið þvingað.

Ange var rekinn frá Tottenham í sumar. Ástralski þjálfarinn vann Evrópudeildina með Tottenham í júní og batt þar með enda á 17 ára titlaleysi félagsins.

Hann var þó óvænt rekinn innan við mánuði síðar af þáverandi stjórnarformanni Daniel Levy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár