fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 15:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

„Já, annars værum við ekkert hérna. Þá gætum við allt eins sleppt þessu,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson landsliðsfyrirliði, aðspurður hvort raunveruleg trú væri innan landsliðshópsins á að geta náð stigi eða stigum gegn Frökkum í kvöld.

Frakkar eru eitt besta landslið heims og búast allir við sigri þeirra í kvöld, en liðin mætast í undankeppni HM. Unnu þeir fyrsta leik sinn í keppninni 0-2 gegn Úkraínu en Strákarnir okkar koma fullir sjálfstrausts inn í verkefni kvöldsins eftir 5-0 sigur á Aserbaísjan í fyrsta leik.

„Auðvitað verður þetta ógeðslega erfitt. Nokkrir þarna eru bestu leikmenn í heimi. En auðvitað er trú,“ sagði Hákon enn fremur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum