fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski sóknarmaðurinn Hugo Ekitike segir að hann hlakki til að mæta harðri samkeppni frá Alexander Isak, sem gekk í raðir Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans.

Isak og Ekitike komu báðir til Anfield í sumar fyrir samanlagt 204 milljónir punda, en komu Svíans setur aukna breidd í sóknarlínu liðs Arne Slot.

Ekitike hefur byrjað tímabilið vel með þremur mörkum í fyrstu fjórum leikjum sínum, en viðurkennir að nú muni samkeppnin harðna með tilkomu Isak.

„Þegar þú spilar fyrir bestu liðin, þá veistu að þú munt keppa við bestu leikmennina,“ sagði Ekitike.

„Isak er leikmaður sem ég horfði oft á áður, þannig að það er ánægjulegt að sjá hann koma til félagsins.“

„Þetta verður hörð samkeppni, en ég ætla að leggja mig fram, spila vel og skilja það eftir sem vandamál fyrir þjálfarann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal